Hraunbita ostakaka með kirsuberjasósu

 

2 kassar hraunbitar

4 dl rjómi

200 g rjómaostur

120 gr flórsykur

1 tsk vanilludropar

 

  • Myljið hraumbitana og setjið í form.
  • Rjóminn stífþeyttur
  • Rjómaostur, flórsykur og vanilludropar sett saman í skál og þeytt vel saman
  • Blandið þeyttum rjóma vel og vandlega saman við.
  • Smyrjið ostablöndunni jafnt yfir hraunbita mulninginn og kælið.
  • Kirsuberjasósu dreift yfir
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s