Beikon og serrý kalkúnn – með eplum

Fylling:
12 brauðsneiðar. Skera skorpu af og skera brauðsneiðar í teninga sem svo eru þurrkaðir í ofnskúffu.
2 græn epli
döðlur
rúsínu
100 gr. púrrulaukur
300 gr. sveppir
175 gr. sellerí
100 gr. rauðlaukur
100 gr. laukur
300 gr. beikon
Soya sósa
Serrý ¼ flaska eða meira.
Salt og pipar
Salvía
Kjúklingateningur

Púrran, sveppir, sellerí, rauðlaukur, laukur og bacon hitað í olíu og kryddað með salti og pipar + teningur. Bætt við brauðmolum. Bleytt með soya sósu og serrý. Haft þó nokkuð blautt – brauðið á að gegnblotna. Fylla fuglinn að 2/3. Setja smá vatn og kjúklingatening með í ofninn.

Taka kalkúninn úr frysti 2-3 dögum áður en á að borða hann. Ef hann er ennþá frosinn daginn sem á að elda hann er gott að þýða hann í köldu vatni.

Sjóða hvarta og lifur í 1 – 1 ½ klst og nota soð í sósuna.

Áður en kalkúnninn er settur í ofninn er hann smurður með smjöri. Hella sífellt yfir kalkúninn úr ofnskúffunni.

30 mín fyrir hvert kíló – hiti hámark 170°C – reikna fyllinguna með í þyngd.

Setja álpallír yfir er hann ætlar að vera of dökkur.

Ljós sósa með.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s