Lakkrísmuffins

Fann þessa á netinu eftir smá leit en held hún sé samt líka í muffins bókinni hennar Rikku

150g sykur
150g púðursykur
125g smjör
2 egg
260g hveiti
1 tsk matarsódi
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
40g kakó
200ml mjólk
150g kúlusúkk

Hita ofninn í 170°c

Hrærið sykur og smjör vel saman þar til blandan verður létt í sér. Bætið eggjunum út í og hrærið. Blandið þurrefnunum saman. Hrærið þurrefnunum saman við smjörblönduna ásamt mjólkinni. SEtjið hálfa matskeið af kúlusúkk í hvert form (gott að skera niður í bita) og sprautið deiginu jafnt í formin Bakað í 16-18 mín

Lakkrískrem

150g lakkrís
100ml vatn
110g smjör
450g flórsykur
60mlmjólk
80g piparbrjóstsykur, mulinn

Setjið lakkrís og vatn saman í pott og hitið þar til að lakkrísinn leysist upp í vatninu. Kælið. Hrærið smjör, flórsykur og mjólk saman þar til kremið verður ljóst og æétt í sér. Hellið lakkrísblöndunni smátt og smátt saman við og hrærið vel. Sprautið kreminu á kökurnar. Stráið piparbrjóstsykrinum yfir þær áður en þær eru bornar fram

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s