Hollt túnfisksalat

1 ds túnfiskur í vatni (afvatnaður)
2-4 egg (fer eftir hvað ég á mörg til)
1 ds. 10% sýrður rjómi
1 lítil ds. kotasæla
1 laukur, saxaður mjög mjög smátt
1 kúfuð matskeið sætt sinnep
season all (ca 2 góðar kreistur á krydddallinum)
kartöflukrydd (3 hristur eða skella lófa 3x á botninn)
paprikuduft (3 hristur eða skella lófa 3x á botninn)

Öllu blandað saman, þarf ekkert majones!!!
Hollt og afskaplega gott! 😉

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s