Gráðostafylltar döðlur umvafðar Serrano-skinku

Uppskrift af http://www.vinotek.is

Þessar safaríku döðlur eru fylltar með gráðosti og chili og og síðan umvafnar spænskri Serrano-skinku. Þetta er tapas-réttur sem er tilvalið upphaf á góðri máltíð.

• 12 ferskar og safaríkar döðlur
• 2 heilir chilipiparbelgir
• 75-100 g gráðostur
• 6 sneiðar Serrano-skinka (eða ítölsk Prosciotto)

Byrjið á því að steinhreinsa döðlurnar. Kjarnhreinsið chilibelgina og skerið í samtals tólf hæfilegar ræmur eða geira. Hver þeirra um 4-5 sm að lengd. Troðið chiliræmunum ásamt vænum bita af gráðosti í döðlurn
Skerið skinkusneiðarnar í tvennt eftir þeim endilöngum. Vefjið sneið af skinku utan um hverja döðlu og festið með tannstöngli.
Penslið með ólívuolíu.
Bakið í ofni við 200 gráður í tíu mínútur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s