Bjórkjúklingur

1 33 cl. dós Carlsberg

Olía og krydd eftir smekk hvers og eins.

Aðferð:

Þerra skal kjúklinginn.

Opnið bjórdósina og drekkið c.a 2/3 inihaldsins í einum teig.

Síðan er kjúklingurinn „þræddur“ uppá dósina þannig að hann sitji.

Penslið kjúklinginn upp úr kryddblöndunni og setjið á heitt grillið.
Fyrst skal snúa „bakinu“ að brennaranum svo bringunni.

Slökkva skal á brennaranum sem er undir kjúklingnum.

Pensla skal kjúklinginn annars slagið á meðan eldun stendur.

Einnig er gott að opna aðra Carlsbergdós og dreypa reglulega á

innihaldinu meðan beðið er.

Viola; Algjör snild.

Tekur svona 1 ½ tíma hafa grillið ca á 180°C og fylgjast reglulega með kjúllanum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s