Kjötbolluréttur

Fann þessa uppskrift á netinu – ætlaði að setja slóðina inn en finn hana ekki lengur – snilldar gott engu að síður.

500 gr.hakk
1 laukur smátt skorin
4 msk.parmesan duft eða parmesan ost
brauðtengingar með osti og hvítlauk eða bara tvíbökur

Ostasósa
250 gr. rjómaostur
4 msk. majones
svartur pipar
basil
italia seasoning
mossarella

Spagettisósa 1 stór dós
4 hvítlauksrif
1/2 bolli vatn

Blanda saman hakki, lauk, parmesan og brauðteningum (barðir í mauk)
Búa til litlar bollur og steikja á pönnu.

Hræra saman rjómaosti og majonesi og krydda

Brauð án skorpu sett í eldfast mót. Ostasósunni smurt yfir brauðið. Strá svo mossarella yfir.

Hvítlaukur hakkaður eða skorin smátt og blandaður út í spagettisósuna – þynna með ca. 1/2 bolla af vatni ef sósan er of þykk. Kjötbollurnar settar yfir brauðið og ostinn og að lokum spagettisósan og strá svo mosarella osti yfir. Bakað á 200°C í 30 mín.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s