Bananabrauð

4 dl spelt (má skipta í 2 dl fínt og 2 gróft ef vill)
3 tsk vínsteinslyftiduft og dash af sítrónusafa
2 lúkur sólblómafræ
1 -2 lúkur haframjöl
3-4 þroskaðir bananar
1-2 egg
2 msk kókosolía

Þurrefnum blandað saman, síðan stöppuðum bönunum, svo eggjunum og olíunni. Sett í eitt veglegt brauðform, stráið haframjöli yfir og bakað 180°C í 45-50 mín.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s