Vanillu muffins

113 gr. smörlíki
130 gr sykur
3 stór egg
1 tsk vanilludropar
Börkur af 1 sítrónu (má sleppa)
195 gr. hveiti
1 ½ tsk lyftiduft
¼ tsk salt
60 ml mjólk

Passar í 12 kökur.
Blandið saman smjörlíki og sykri þar til létt og samfellt. Bæta eggjum við, einu í einu. Vanilludropum og sítrónuberki bætt saman við og þurrefnunum.
Bakað í 18-20 mín við 175°C

Smjörkrem:
200 gr flórsykur
90 gr. smjörlíki
1 eggjarauða
½ tsk vanilludropar
1 tsk mjólk
matarlitur eftir smekk.

Smör og flórsykur hrært mjög vel saman – rest síðan bætt útí og hrært.
Kökur skreyttar að vild.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s