Súkkulaðibrúnkökur með sítrónuloki

130 gr mjúkt smjör
220 gr sykur
2 egg
1 eggjarauða
150 gr hveiti
3 msk kakó
1 tsk lyftiduft
200 gr súkkulaði, brætt
½ dl lagað expressokaffi eða kaffi styrkt með skyndikaffi (kælt)

Sítrónulok:
300 gr rjómaostur
125 gr sykur
1 egg
rifinn börkur af 1 sítrónu
2 msk sítrónusafi
4 msk hveiti

Öllu hrært saman.

Hrærið saman smjör og sykur þar til létt og ljóst. Bætið eggjum og rauðu útí einu í einu – hrærið mjög vel. Hveiti, lyftiduft og kakó sett útí. Hellið súkkulaði og espressókaffí út í og blandið öllu saman.
Bakað í eldföstu fati eða formi ca. 25×35 cm. í miðjum ofni í 35-40 mín við 180°C. Skerið í jafna bita – má frysta.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s