Hrökkbrauð

50g sólblómafræ
50g sesamfræ
3 msk hörfræ
230g heilhveiti eða rúgmjöl
1 tsk sjávarsalt
1 3/4 dl volgt vatn
1 1/2 msk hunang
2 msk olía, smjör eða kokosolía
(kúmen fyrir sælkera)

Malið fræin lítillega í matvinnsluvélinni og blandið þeim við þurrefnin, vökvinn útí og hnoða vel í 2-5 mín. Fletjið deigið út á bökunarpappír á bökunarplötu, frekar þunnt. Skerið í bita með kleinujárni og bakið við 200°þar til það brúnast aðeins.
Brjótið í sundur eftir bakstur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s