Heit portobello-, beikon- og lifrakæfurúlla með piparosti

2 msk olía
1 bréf beikon
3 stórir portobello-sveppir, skornir í sneiðar
1 rúllutertubrauð
200 gr dönsk lifrarkæfa
½ piparostur, rifinn
salt
svartur pipar
3 msk smátt saxaður graslaukur

Hitið olíu og steikið beikon í 3-4 mín. Takið beikon af og steikið sveppi í 2-3 mín. Kryddið með salti og pipar. Smyrjið rúllutertubrauðið með lifrarkæfu. Geymið 2 msk af kæfunni. Leggið beikon, sveppi og graslauk á brauðið og rúllið því upp. Smyrjið rúlluna með afganginum af kæfunni. Stráið piparosti yfir rúlluna og bakið við 190°C í 10 mín. Gott að bera fram heita með salati, sultuðum lauk eða rifsberjahlaupi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s