Gróft speltbrauð

3 bollar spelt eða heilhveiti
1 til 1.5 bolli múslí
1 bolli sólblómafræ
1 tsk sjávarsalt
3 tsk. vínsteinslyftiduft (má nota venjulegt)
3/4 bolli heitt vatn
1/2 líter AB mjólk.
Út í þetta má bæta öllu því sem þér finnst gott í brauð t.d. hnetum, kókos, rúsínum, döðlum, aðrir þurkaðir ávextir.
Allt hrært saman, helt í smurt form og bakað á 200°C í ca. 1 klst. Til að fá harða skorpu á brauðið er það tekið úr forminu eftir ca. hálftíma og síðan stungið aftur í ofninn á hvolfi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s