Fjallagrasabrauð

2 bollar gróft spelt
2 bollar fínt spelt
3 msk agavesýróp (auðvitað hægt að nota hunang, minnka eða sleppa)
2 tsk vínsteinslyftiduft og dash af sitrónusafa (gerir lyftiduftsbrauðin léttari)
0,5 tsk natron
0,5 dl kúmen
0,5 dl sesamfræ
4,5 dl mjólk (möndlu- eða hafra- ef þið notið það frekar; ath að minnka eða sleppa sætuefni ef þið notið möndlumjólk)
1 bolli fjallagrös (bleyta stutta stund og klippa)
1 tsk hafsalt

Þurrefnum blandað sama og síðan mjólk, sítrónusafa og fjallagrösum blandað saman við. Gætið þess að hræra ekki of mikið því þá verður brauðið seigt. Sett í 2 smurð lítil álform. Bakað í 190°C í 1 klst. Neðst í ofni og ekki blástur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s