Krækiberjahlaup

1500 gr krækiber
1200 gr sykur
125 gr vatn
1 bréf pecitinihleypir

Berin hökkuð, soðið ásamt vatninu í 10 mín. Hratið sigtað frá. Lögurinn látinn sjóða og sykur settur í.
Hleypir settur í og soðið í 6 mín.
Sett heitt á krukkur en ekki lokað fyrr en orðið kalt.
Hlaupið er lengi að hlaupa svo það er gott að loka jafnvel ekki fyrr en eftir nokkra daga.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s