Beikon og serrý kalkúnn

Fylling:
12 brauðsneiðar. Skera skorpu af og skera brauðsneiðar í teninga sem svo eru þurrkaðir í ofnskúffu.
100 gr. púrrulaukur
300 gr. sveppir
175 gr. sellerí
100 gr. rauðlaukur
100 gr. laukur
300 gr. beikon
Soya sósa
Serrý ¼ flaska eða meira.
Salt og pipar
Kjúklingateningur

Púrran, sveppir, sellerí, rauðlaukur, laukur og bacon hitað í olíu og kryddað með salti og pipar + teningur. Bætt við brauðmolum. Bleytt með soya sósu og serrý. Haft þó nokkuð blaupp – brauðið á að gegnblotna. Fylla fuglinn að 2/3. Gott að leggja baconsneiðar yfir kalkúninn. Setja smá vatn og kjúklingatening með í ofninn.

Taka kalkúninn úr frysti 2-3 dögum áður en á að borða hann. Ef hann er ennþá frosinn daginn sem á að elda hann er gott að þýða hann í köldu vatni.

Sjóða hvarta og lifur í 1 – 1 ½ klst og nota soð í sósuna.

Áður en kalkúnninn er settur í ofninn er hann smurður með smjöri og bacon sett yfir. Hella sífellt yfir kalkúninn úr ofnskúffunni og smyrja jafnvel stundum aftur með smjöri.

30 mín fyrir hvert kíló – hiti hámark 170°C – reikna fyllinguna með í þyngd.

Setja álpallír yfir er hann ætlar að vera of dökkur.

Ljós sósa með.

Þetta er ekki uppskriftin sem ég nota venjulega en er samt grunnurinn að henni.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s