Naan brauð

1 dl volgt vatn
1 dl hrein jógúrt
2 msk olífuolía
4 dl af hveiti
1 msk sykur
1 tsk þurrger
1/2 tsk salt
1 tsk lyftiduft

Kryddblanda :
1/2 msk gróft salt
1/2 msk indversk kryddblanda (t.d. garam masala)

Hvítlaukssmjör :
15 g smjör
1 hvítlauksrif

Hnoðið deigið þar til það verur mjúkt og bætið við hveiti ef ykkur finnst það of blautt.
Passa samt að gera deigið ekki of þurrt.
Látið hefast í 1 klst í stofuhita
Hitið ofninn í 250-275 gráður.

Blandið garam masala kryddinu og saltinu saman á disk.

Skiptið deiginu í 8 hluta og hnoðið kúlur úr þeim. Fletjið kúlurnar þunnt og þrýstið annarri hliðini ofan í kryddblönduna og dustið svo það mesta af.
Raðið brauðunum á plötu og bakið í 5 – 7 mín.
Penslið heit brauðin með hvítlaukssmjöri þegar þau koma úr ofninum.
Ef kryddblöndunni er sleppt eru þetta mjög góð hvítlauksbrauð með öllum mat.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s