Karamellukjúklingur

Karamellukjúklingur2 kjúklingar í bitum

Sósan:
2 dl barbecue sósa
1 dl soja sósa
1 dl apríkósusulta
100 gr. púðursykur
50 gr. smjör
Sósuefni allt sett í pott og suðan látin koma upp.

Kjúklingabitarnir settir í eldfast mót og sósunni hellt yfir. Bakað við 180° í 50-60 mín. Sósunni ausið yfir bitana á 10-15 mín. fresti.
Borið fram með hrísgrjónum, salati og brauði. Gott að hafa kryddaðar linsubaunir með.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s