Ensk-Asískt lamba salat

Fyrir 2 sem aðalréttur en forréttur fyrir 4

2 tsk hvítlauksolía
1 lambalund eða file ca. 250g
1 pakki salatlauf (ca 180 gr)
3 msk rifin minta
Dressing:
2 msk fiski sósa (nam pla)
1 msk rifsberjahlaup
2 msk hrísgrjónaedik
1 tsk soya sósa
1 rautt chili, fínt saxað eða ¼ tsk chili krydd
1 vorlaukur, fínt sneiddur

Hitið olíuna á pönnu og steikið lambið í 5 mín á annarri hliðinni – snúa við og steikja í 2 ½ mín á hinni. Vefjið kjötinu í filmu og halda hita á því – hvíla í 5 mín.
Píska saman öllu sem fer í dressingu.
Opnið kjötpakkann og hellið safanum í dressinguna. Skerið kjötið í mjög fínar sneiðar og setjið í dressinguna. Sýran í dressingunni mun elda kjötið meira. Ef kjötið er ekki hrátt er gott að hafa það samt í í smá tíma en lengri tíma ef hrátt – það á samt að vera fallega bleikt.
Skiptið salatinu á 2-4 diska og komið kjötinu fallega fyrir og hellið dressingu yfir. Stráið rifinni myntu yfir.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s