Daim terta

Botn:
3 eggjahvítur – stífþeyttar
2 dl sykur – bætt varlega samanvið
50 gr. saxaðar valhnetur – blandað varlega samanvið með sleif

Bakað í 1 klst við 130°C eða minna hita og lengri tíma.

Fylling:
4 dl rjómi – þeyta
3 eggjarauður
1 dl sykur
4 stk Daim

Eggjarauður og sykur þeytt vel saman. Daim skorið í bita og öllu blandað saman.

Marengs látinn kólna. Búið til form úr álpappír utan um marengsinn og blöndunni hellt ofan á. Sett í frysti. Takið út ca. ½ klst áður en á að borða.

Prófa að nota Rommý eða annað nammi í stað Daim.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s