Brauðterta með sjávarréttafylling

6 harðsoðin egg
340 gr. rækjur eða krabbakjöt
100 gr. reykut lax, skorinn í teninga
1 dl. sýrður rjómi
100 gr. léttmajones
½ dl. púrrulaukur , smátt saxaður
½ dl. dill, smátt saxað
salt og pipar

Blandið öllu vel saman í skál og smyrjið á milli botnanna.

Krem til að skreyta efsta botninn og hliðarnar:
200 gr. léttmajones
1 dl. sýrður rjómi
500 gr. rækjur
1-2 msk kaviar

Hrærið sama léttmajones og sýrðum rjóma og bætið rækjum og kavíar varlega saman við. Smyrjið á efsta botninn og hliðarnar

Til skreytingar:
100 gr. reyktur lax skorinn í þunnar sneiðar
¼ – ½ afúrka
sítrónubörkur, þunnt sneiddur

Notaðar eru langskornar brauðsneiðar eða svoköllu brauðtertubrauð sem búið er að skera skorpuna af. Leggja brauðsneiðar .versum og langsum til að tertan renni ekki til.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s