Ananas fiskréttur

Fyrir 4
Hráefni
1 poki tilda basmati hrísgrjón
7-800gr ýsa
½ box sveppir
1 rauð paprika
1/3 ferskur ananas
Magur ostur, í sneiðum eða rifinn
Sósa
1 dós sýrður rjómi
3 tsk karrí
1-2 dl ananassafi

Hrísgrjónin soðin og sett í botnin á eldföstu móti.Sveppirnir, ananasinn og paprikan skorin niður og stráð yfir hrísgrjónin. (Salta ef fólk vill). Fisknum raðað ofan á og saltaður, pipraður og sitrónupipar. Sósunni hellt yfir og ostur settur ofan á. Sett inn i ofn á 200°í 20-30 mín.
Borið fram með fersku salat og brauði.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s