Thai-rækjur

300-400 gr. hreinsaðar rækjur (eða meira)
2 msk. olía
2 msk. smjör
¼ – ½ tsk karrý
1-2 hvítlauksgeirar
2 grænar eða rauðar paprikur
1 dós tómatar (um 500 g)
¼ dl chilisósa
1 dl rjómi
salt, pipar, paprikuduft, fínklippt steinselja

Hreinsið og skerið paprikurnar í ræmur. Hitið olíu og smjör á pönnu. Setjið Karrý, mulinn hvítlauk og papriku útí og hitið í 2-3 mín. Bætið tómötum með safanum og chili sósunni útí. Sjóðið sósuna í 5 mín við mjög vægan hita.
Bætið rjóma, salti, pipar og paprikudufti útí og setjið síðan rækjurnar í sósuna og blandi varlega. Það má ekki sjóða réttinn eftir að rækjurnar eru komnar saman við.
Berið fram með snittubrauði og hrísgrjónum.

Mjög gott – segja jafnvel anna fisk með t.d. krækling, lúðu eða hörpuskel.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s