Draumatertan

Botninn:
3 egg
¾ bolli sykur
2 bollar döðlur
100 gr. súkkulaði
¾ bolli hveiti
1 tsk. lyftiduft

Egg og sykur þeytt vel saman. Hveiti og lyftidufti blandað saman við og döðlum og súkkulaði seinast. Bakað í einu formi í 30-40 mín við 175°C.

Marengsbotn:
3 eggjahvítur – stífþeyttar
150 gr. sykur – bætt varlega útí

Bakað við 100°C í 2 klst.

Eggjakrem:
2 eggjarauður (eða 1 egg)
3 msk. sykur
1 peli þeyttur rjómi

Egg og sykur þeytt saman og blandað saman við rjómann.

Súkkulaðibráð:
200 gr. brætt súkkulaði
4 msk. vatn
2 eggjarauður (eða 1 egg)
2 msk þeyttur rjómi

Allt hrært saman.

Samsetning:
Skerið niður 1-2 banana og setjið ofan á botninn. Setjið eggjakremið yfir og síðan marengsbotninn. Þeytið 1 pela af rjóma og setjið yfir marengsbotninn. Síðast er súkkulaðibráðinni hellt yfir.

Mjög góð

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s