Fyllt brauð á suðræna vísu

1 brauð
1 rauðlaukur
100 gr. ferskir sveppir
½ græn paprika
50 gr. svartar ólífur
50 gr. sólþurrkaðir tómatar
2 hvítlauksrif, smátt söxuð
1 msk ólífuolía
200 gr. rjómasostur
50 gr. rifinn parmesan ostur
1 msk fersk basilika
nýmalaður svarut popar
rifinn ostur

Skerið ofaní brauðið og hreinsið innanúr því. Grófsaxið laukinn, sveppina, paprikuna og ólífurnar. Skerið sólþurrkuðu tómatana í ræmur. Hitið olíuna og léttsteikið allt grænmetið ásamt hvítlauknum. Hrærið síðan rjómaostinum og paremesanostinum saman við og kryddið með basiliku og svötum pipar. Ef blandan er of þykk má þynna hana með rjóma eða mjólk. Brauðið sett á bökunarpappír og fyllingunni hellt í. Stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í 20-25 mín eða þar til vel heitt í gegn og osturinn orðinn fallega brúnn.
Berið fram heitt með fersku salati.

Mjög gott – má einnig setja í form með rifnu brauði.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s