Fíflavín

3 lítrar fíflablóm
4 lítrar soðið vatn
1 ½ kg sykur og púðursykur
2 sítrónur
1 appelsína
1 tsk perluger
½ kg rúsínur

Fíflablóm sett í þétta fötu og 4 lítrum af soðnu vatni hellt yfir. Lokað vel og látið standa í 3 daga og hrært í tvisvar til þrisvar á dag.
Sett í pott og soðið. Kjöt og börkur af 2 sítrónum og 1 appelsínu sett útí (kreista fyrst safann úr og geyma). Bæta sykrinum í og sjóða í 1 klst. Hella aftur í fötuna og látið kólna. Ávaxtasafanum og gerinu bætt í. Leggið stykki yfir og látið standa í 3 daga. Sía vel og setja rúsínurnar útí. Leggja síðan lokið yfir látið standa í 3-4 vikur eða þar til vínið verður tært. Sía rúsínurnar frá og setja á flöskur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s