Brauðterta með Laxa- og rækjufyllingu

Brauðtertubrauð eða langskornar brauðsneiðar.
Fylling 1:
200 gr. reyktur lax
200 gr. majones
4 msk. sinnep
2 tsk sykur
1 msk rauðvíns eða hvítvínsedik
salt og pipar
Lax grófsaxaður og öllu blandað saman og smurt á neðsta botninn.

Fylling 2:
300 gr. rækjur
½ laukur smátt saxaður – lítill
4 dl majones
2 dl sýrður rjómi
1 harðsoðið egg
dill
4 msk. rauður kavíar
salt og sítrómupippar
sítrónusafi
Grófsaxið rækjurnar og blandið lauknum saman við. Hrærið majonesinu, sýrða rjómanum , egginu og dillinu saman. Að síðustu er kavíarnum hrært varlega saman við og sósan krydduð. Blandið síðan rækjunum og lauknum saman við sósuna.
Setjið á miðjubotninn. Leggið síðan þriðja botninn ofaá og smyrjið afgangnum af fyllingunni yfir alla brauðtertuna og skreytið með laxarósum, rækjum og agúrkum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s