Brauðterta með Laxa- og rækjufyllingu

Brauðtertubrauð eða langskornar brauðsneiðar.
Fylling 1:
200 gr. reyktur lax
200 gr. majones
4 msk. sinnep
2 tsk sykur
1 msk rauðvíns eða hvítvínsedik
salt og pipar
Lax grófsaxaður og öllu blandað saman og smurt á neðsta botninn.

Fylling 2:
300 gr. rækjur
½ laukur smátt saxaður – lítill
4 dl majones
2 dl sýrður rjómi
1 harðsoðið egg
dill
4 msk. rauður kavíar
salt og sítrómupippar
sítrónusafi
Grófsaxið rækjurnar og blandið lauknum saman við. Hrærið majonesinu, sýrða rjómanum , egginu og dillinu saman. Að síðustu er kavíarnum hrært varlega saman við og sósan krydduð. Blandið síðan rækjunum og lauknum saman við sósuna.
Setjið á miðjubotninn. Leggið síðan þriðja botninn ofaá og smyrjið afgangnum af fyllingunni yfir alla brauðtertuna og skreytið með laxarósum, rækjum og agúrkum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s