Sænsk jólaglögg

1 flaska rauðvín
1 dl ókryddaður snafs eða vodka
1 stk. Stór kanilstöng
10 negulnaglar
4 heil kardimommufræ
1 lítil engiferrót
ca. 150 g sykur
ca. 50 g möndlur (má sleppa)
ca. 75 g rúsínur
etv. aðeins púrtvín
Setjið kanil, negulnagla, kardimommufræ og engifer í krukku. Hellið vodka eða snafs yfir og lokið vel og látið standa til næsta dags.

Spíri síaður gegnum kaffifilter.
Rauðvín sett í pott með rúsínum og möndlum og hitað að suðu.
Spíri og etv. púrtvín sett saman við og smakkað til með sykri.

Berist fram með piparkökum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s