Ostafylltar tartalettur

Amk 20 tartalettur
1 Hvítlauksostur
1 Piparostur
1 Camenbert (eða einhver hvítmygluostur)
1/2 Líter matreiðslurjómi

Osturinn er skorinn smátt, settur í pott með rjómanum. Látið malla við vægan hita í nokkrar mínútur, þar til osturinn er alveg bráðnaður. Gott að hræra rólega í á meðan.

1 Rauð paprika
1 Græn paprika
1 Askja af sveppum

Grænmetið steikt í smá stund upp úr olíu á pönnu og síðan bætt saman við ostablönduna.

Fylla tartaletturnar og baka í ofni í 15. mínútur við 180°C.

Borið fram með rifsberjahlaupi eða annarri góðri berjasultu – rauðvín skemmir ekki fyrir ;o)

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s