Chilihlaup

4. stk. stórar rauðar paprikur
5-6 stk. ferskur rauður chillipipar – með fræjum
1. kg. sykur
1 1/2 bolli borðedik
ca. 5. tsk sultuhleypir

Paprikan er kjarnhreinsuð og skorin í bita. Chillipiparinn og paprikan eru sett í matvinnsluvél og maukað.
Maukið er svo sett í pott ásamt sykrinum og edikinu og soðið í ca 20 mínútur. Sultuhleypirinn ser settur út í og soðið í ca 2. mínútur í viðbót.
Sultan á ekki að vera mjög þykk, því hún stífnar við það að kólna.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s