Sítrónukartöflur með hvítlauk og rósmaríni

6-8 kartöflur
1 sítóna skorin til helminga
1 hvítlaukur skorinn í tvennt (þverskorinn)
2-3 rósmaríngreinar
olía
salt

Kartöflur skornar í báta og settar í eldfast mót. Sítróna og hvítlaukur sett ofaná (sár snúa upp). Dreypið olíu yfir og setjið síðan rósmaríngreinar ofaná. Saltið eftir smekk. Bakið í 40 mín eða þar til kartöflurnar eru orðnar fallega gylltar á lit.

Góð tilbreyting með grillmat
Uppskrift fengin úr Gestgjafanum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s