Kjúklingaréttur með nachos

Kjúklingabringur (4- 6 stk)
½ líter af rjóma
1 piparostur
1 lítil krukka salsa sósa
1 smurostur
1 krukkamango chutney
2 msk kókos
1 poki nachos (flögur)
rifinn ostur

Smurosturinn settur í eldfast mót. Hellist salsað yfir og nachosflögurnar muldar yfir. Steikja kjúklingabringurnar og þær síðan settar yfir nacho-flögurnar.
Piparosturinn bræddur í rjómanum þar til þykk sósa kekkjótt sósa. Þessu er svo hellt yfir alltsaman og rifinn ostur er settur yfir og smá kókosmjöl.
Þá er rétturinn settur inn í ofn í c.a. 30 mínútur. Gott að nota mangóchutney með matnum og ferskt salat.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s