Súrdeigsbrauðið hans afa – Færeyska brauðið

1).
1 pk þurrger
150 gr rúgmjöl
2-3 dl volgt vatn (ca 30°C)
Hrært saman og sett í dollu með loki. Geymt í stofuhita í 1 sólarhring.
2)
Súrdeig sett í hrærivél
1 ltr volgt vatn (ca. 30°C)
1 tsk salt
500 gr rúgmjöl
1 ½ kg hveiti
Allt hnoðað saman. Deigið tekið úr skálinni og hnoðað betur saman með höndunum. Smá klípa af deigi tekin til hliðar sem súrdeig fyrir næsta brauð og sett í dollu með loki ásamt smá vatni. Má geyma í viku.
3)
Því sem eftir er af deiginu er skipt í tvennt, sett í tvö form og deigið síðan stungið með gaffli. Látið hefast í 40-50 mín. Bakað við 200°C í 1 klst.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s