Kransakaka (15-20 manna)

1 kg. massi
500 gr. sykur
1 stk. eggjahvíta

Hnoðið saman kransakökumassann og sykurinn. Bætið eggjahvítunni útí í restina.
Rúllið í ca. 1,5 sm þykkar lengju og klappið niður með hendinni.
Skerið svo fyrst bitann 10 sm langann og mótið í hring svo næstu alltaf 3 sm lengri (13, 16, 19, 22, 25, 28,31, 34, 37, 40, 43 o.s.frv.)
Bakið í ca. 10-12 mín. við 180°C eða þangað til hringirnir eru orðnir gylltir að lit.
Glassúr í hvítar rendur:
Flórsykur og eggjahvítur hrært saman. Búnir til sprautupokar út smjörpappír og sprautað yfir hringina. Hringirnir svo lagðir saman – á að duga til að festa þá saman.
Súkkulaðiskraut er mjög einfalt að búa til úr odense súkkulaðidropum – sprautað á smjörpappír.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s