Grasöl

Mælt í 2-3 lítra skál:
1 hluti hrútaberjalyng
1 hluti Blágresi (minnst af því)
Aðalbláberjaling
10 lítrar vatn.

Látið liggja í bleyti í 1 sólarhring.
Soðið í ½ klst. Síðað vel og mælt 1 kg af sykri í 8(10) lítra af leginum. Þegar þetta er orðið kalt þá er settur 1 bolli af gömlu grasöli útí – má eflaust vera annað öl t.d. léttöl. Ef þetta er ekki gert er lögurinn lengur að gerjast. Geymt í 3-4 sólarhringa í fötu með ekki loftheldu loki og hrært í ca. 2 á sólarhring. Þegar búin er að myndast froða yfir alla fötuna er ölið sett í plastflöskur. Gott að setja í ísskáp eftir 2-3 sólarhringa (ekki fyrr) ölið þarf að fá að gerjast þann tíma við stofuhita.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s