Kjúklingaréttur Karenar

4 kjúklingabringur setta í eldfast mót

 

½ flaska tómatsósa

4 tsk karrí

2 tsk salt

2 tsk svartur pipar

Öllu blandað saman og smurt yfir bringurnar.

Sett í ofn í ca 40 mín.

2 ½ dl rjóma hellt yfir og haft í ofni í 20 mín til viðbótar.

 

Borið fram með hrísgrjónum og salati.

Auglýsingar